Bluetooth Headset BH 608 - Tengt við tvö tæki

background image

Tengt við tvö tæki
Sjálfgefið er að höfuðtólið geti

aðeins verið tengt einu tæki í einu.

Til að geta tengt höfuðtólið við tvö

tæki þarf að slökkva á því og halda

rofanum og takkanum fyrir hækkun

hljóðstyrks inni í um 5 sekúndur.

Græna stöðuljósið blikkar þá einu

sinni.
Til að geta tengt höfuðtólið við

aðeins eitt tæki þarf að slökkva á því

og halda rofanum og takkanum fyrir

lækkun hljóðstyrks inni í um 5

sekúndur. Græna stöðuljósið blikkar

þá einu sinni.