Bluetooth Headset BH 608 - Tvö símtöl í gangi

background image

Tvö símtöl í gangi

Til að geta sinnt tveimur símtölum í

einu verður farsíminn að styðja

Bluetooth Hands-Free 1.5 sniðið, og

það verður að vera kveikt á

biðþjónustu símtala. Símtal í bið er

sérþjónusta sem er tiltæk þegar

höfuðtólið er tengt aðeins einu tæki.
Til að svara símtali í bið og slíta virka

símtalinu ýtirðu á svartakkann.

Til að svara símtali í bið og setja virka

símtalið í bið ýtirðu á svartakkann og

heldur honum inni í u.þ.b. 2

sekúndur.
Til að slíta virka símtalinu og gera

símtal í bið virkt ýtirðu á

svartakkann.
Til að skipta milli virka símtalsins og

símtals í bið ýtirðu á svartakkann og

heldur honum inni í u.þ.b. 2

sekúndur.