Bluetooth Headset BH 608 - Rafhlaðan hlaðin

background image

Rafhlaðan hlaðin

Áður en rafhlaðan er hlaðin skaltu

lesa vandlega

„Upplýsingar um

rafhlöðu og hleðslutæki“

.

Viðvörun: Aðeins skal nota

hleðslutæki sem Nokia hefur samþykkt

til notkunar með þessari tilteknu gerð.

Ef notaðar eru aðrar gerðir gæti öll

ábyrgð og samþykki fallið niður og slíkri

notkun getur fylgt hætta. Notkun

ósamþykktra hleðslutækja getur valdið

eldhættu, sprengingu, leka eða haft

aðra áhættu í för með sér.
Þegar aukabúnaður er tekinn úr

sambandi skal taka í klóna, ekki

leiðsluna.

1. Stingdu hleðslutækinu í samband

við innstungu.

2. Tengdu snúru hleðslutækisins við

tengið. Rauða stöðuljósið logar

meðan á hleðslu stendur.
Það getur tekið allt að 1 klst. að

hlaða rafhlöðuna að fullu. Hleðsla

rafhlöðunnar í 15 mínútur veitir

þér allt að 3 klst. og 30 mínútur

taltíma.
Ef lofthiti fer undir 0°C (32°F) eða

yfir 55°C (131°F) hættir hleðslan

ÍSLENSKA

background image

þar til hitastigið fer yfir 0°C (32°F)

eða undir 55°C (131°F).

3. Græna stöðuljósið logar þegar

rafhlaðan er fullhlaðin.

Hleðslutækið er fyrst tekið úr

sambandi við höfuðtólið, síðan úr

rafmagnsinnstungunni.

Fullhlaðin rafhlaða endist í allt að 8

klst. í tali eða allt að 200 klst. í

biðstöðu.
Staða rafhlöðunnar þegar höfuðtólið

er ekki tengt við hleðslutæki er

könnuð með því að ýta á rofann

þegar höfuðtólið er tengt við

farsíma. Ef stöðuljósið er grænt er

rafhlaðan nægilega hlaðin. Ef ljósið

er gult gæti þurft að hlaða

rafhlöðuna bráðlega. Ef ljósið er

rautt skaltu hlaða rafhlöðuna.
Þegar rafhlöðuhleðslan er lítil gefur

höfuðtólið frá sér tón á 5 mínútna

fresti og rauða stöðuljósið blikkar.