
Kveikt og slökkt á titringi
Hægt er að láta höfuðtólið titra og
blikka þegar hringt er í tækið.
Sjálfgefið er að kveikt sé á titringi og
virkni stöðuljóssins. Til að slökkva á
titringnum og ljósinu heldurðu inni
svartakkanum og takkanum fyrir
lækkun hljóðstyrks í um 5 sekúndur
þegar höfuðtólið er tengt við tæki.
Til að kveikja á titringnum og ljósinu
heldurðu inni svartakkanum og
takkanum fyrir hækkun hljóðstyrks í
um 5 sekúndur.
ÍSLENSKA