
Notkun á eyra
Festu höfuðtólið á föt með
klemmunni (12).
Ýttu hlustinni varlega inn í eyrað til
að nota höfuðtólið í símtölum.
Festu snúru höfuðtólsins í
klemmuna (11) þegar þú ert ekki að
nota höfuðtólið til að auðveldara sé
að grípa í það þegar á þarf að halda.