Stillingum eytt eða
endurstillt
Til að eyða öllum stillingum
höfuðtólsins slekkurðu á því og
heldur rofanum og svartakkanum
ÍSLENSKA
inni í u.þ.b. 8 sekúndur. Höfuðtólið
gefur þá frá sér tvo tóna og rauða og
græna stöðuljósið blikkar til skiptis.
Þegar búið er að eyða stillingunum
fer höfuðtólið í pörunarstillingu.
Ef höfuðtólið hættir að virka þótt það
sé fullhlaðið skaltu endurstilla það
með því að stinga því í samband við
hleðslutækið á meðan þú heldur
rofanum inni.